Fara í efni

Penninn Eymundsson — Verslunarstarf á Ísafirði

Störf í boði

Penninn Eymundsson á Ísafirði óskar eftir jákvæðum og röskum starfsmanni í fullt starf í ritfangadeild.
Vinnutími 9 til 17 virka daga yfir vetrartímann. Helgarvinna bætist við yfir sumartímann.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst

 
Helstu verkefni og ábyrgð

Pöntun og móttaka á vörum
Áfylling í verslun
Framstillingar á vörum
Almenn afgreiðsla
Önnur tilfallandi verkefni

 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Þekking á Navision kostur
  • Rík þjónustulund og jákvæðni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum

Sækja um starf