Spennandi fundir um þróun í ferðaþjónustu á Vestfjörðum
Markaðsstofa Vestfjarða er á faraldsfæti þessa dagana. Fimmtudaginn 3. apríl voru haldnir tveir samliggjandi fundi á Dokkunni á Ísafirði og þriðjudaginn 8. apríl var haldið á Patreksfjörð. Umræðuefnin voru uppbygging vetrarferðaþjónustu annars vegar og gerð nýrrar áfangastaðaáætlunar Vestfjarða hins vegar.
10. apríl 2025