Árangur markaðs- og áfangastaðastofa vekur athygli
Árlegur fundur Markaðsstofa landshlutanna og Ferðamálastofu var haldinn 13. desember á Hilton Reykjavík Nordica. Markmið fundarins er að fara yfir samstarf og samstarfsfleti stofnananna og endurnýjun á samningum.
17. desember 2024