Fjórðungssamband Vestfirðinga er landshlutasamtök allra sveitarfélaga á Vestfjörðum. Markmið sambandsins er að efla og styðja við búsetu, mannlíf og atvinnulíf á Vestfjörðum. að vera sameiginlegur málsvari sveitarfélaga á Vestfjörðum og vinna að hagsmunum og samstarfi þeirra. að efla samvinnu sveitarfélaga og sveitarstjórnarmanna. að vinna að sameiginlegum málum er löggjafinn kann að fela þeim.
Málaflokkar sem Fjórðungssamband Vestfirðinga fæst við, snúa að byggðaþróun og atvinnumálum, menningarmálum, markaðsmálum og kynningu Vestfjarða.
Ársfundur Fjórðungssambands Vestfirðinga nefnist Fjórðungsþing Vestfirðinga. Fjórðungsþing er haldið tvisvar á ári, Fjórðungsþing að vori sem skal haldið í apríl eða maí og Fjórðungsþing að hausti í september eða október. Hér til hliðar má finna gögn liðinna Fjórðungsþinga en eldri þinggögn en 55. Fjórðungþing má finna í útprentuðum skýrslum á skrifstofu Vestfjarðastofu.
69. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti var haldið í 18. og 19. október 2024 á Laugarhóli í Bjarnafirði
Starfsmaður verkefnis
Tengd skjöl
69. Fjórðungsþing - Haust
69. Fjórðungsþing - Sumar
69. Fjórðungsþing - Vor
68. Fjórðungsþing - Haust
68. Fjórðungsþing - Vor
67. Fjórðungsþing - Haust
67. Fjórðungsþing - Kosningasumar
67. Fjórðungsþing - Vor
66. Fjórðungsþing - Haust
66. Fjórðungsþing - Vor
65. FJórðungsþing - Haust
65. Fjórðungsþing - Vor
64. Fjórðungsþing - Haust
64. Fjórðungsþing - Vor
63. FJórðungsþing - Haust
63. Fjórðungsþing - Vor
62. Fjórðungsþing
61. Fjórðungsþing - Haust
61. Fjórðungsþing - Vor
60. Fjórðungsþing
59. FJórðungsþing
58. Fjórðungsþing
57. Fjórðungsþing
56. Fjórðungsþing - Aukaþing
56. Fjórðungsþing
55. Fjórðungsþing