69. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti var haldið 18. og 19. október 2024 á Laugarhóli í Bjarnafirði
Viðfangsefni þingsins var þríþætt. Vinnustofa um framtíðarsýn Vestfjarða sem lið í gerð vinnslutillögu Svæðisskipulags Vestfjarða, kynning á nýrri Sóknaráætlun Vestfjarða 2025-2029 og síðan hefðbundin þingsstörf samkvæmt 11. gr samþykkta og afgreiðsla ályktana.
Þinggerð 69. Fjórðungsþings Vestfirðinga að hausti
Samantekt af ályktunum 69. Fjórðungsþing að hausti
Erindi
Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir - glærur
Hrafnkell Proppé - glærur
Herdís Sigurgrímsdóttir - glærur
Gögn og þingskjöl 69. Fjórðungþing að hausti
- Boðun sveitarfélaga
- Umboð fyrir framsal atkvæðisréttar
- Listi yfir fyrri Fjórðungsþing
- Fulltrúar Fjórðungsþings 2024
- Drög að Sóknaráætlun Vestfjarða 2025-2029 sem nú eru í Samráðsgátt
- Þingskjal 1, Dagskrá - uppfærð
- Þingskjal 2, Atkvæðavægi
- Þingskjal 3, Samþykktir og þingsköp
- Þingskjal 4, ræða formanns
- Þingskjal 5a, Tillaga um laun stjórnar og nefnda
- Þingskjal 5b, Tillaga að ársstillagi
- Þingskjal 5c, Tillaga um fjárhagsáætlun
- Þingskjal 5d, Fjárhagsáætlun greinagerð
- Þingskjal 6, Tillaga að ályktun jöfnun kostnaðar vegna flokkunar og förgunar úrgangs
- Þingskjal 7, Tillaga að ályktun setningu laga um lagareldi
- Þingskjal 8, Tillaga að ályktun um fjármagn til sóknaráætlana
- Þingskjal 9, Tillaga að ályktun um rannsóknir og nýsköpun
- Þingskjal 10, Tillaga að ályktun um rekstur nátturustofa
- Þingskjal 11, Tillaga að ályktun um uppbyggingu Tetra sambands samhliða uppbyggingu farnetskerfa á stofnvegum
- Þingskjal 12, Tillaga að ályktun um uppbyggingu farnetskerfa á tengivegum
- Þingskjal 13, Tillaga að ályktun um vetrarþjónustu á Vestfjörðum
- Þingskjal 14, Tillaga að ályktun um frestun útboða í vegaframkvæmdum á árinu 2024
- Þingskjal 15, Tillaga að ályktun um samgönguáætlun
- Þingskjal 16, Tillaga að ályktun um hafnarmál
- Þingskjal 17, Tillaga að ályktun um gerð viðbragsáætlana vegna ofanflóða
- Þingskjal 18, Tillaga að ályktun um endurmat snjóflóðahættu
- Þingskjal 19, Tillaga að ályktun um Álftafjarðargöng
- Þingskjal 20, Tillaga að ályktun um Álftafjarðargöng
- Þingskjal 21, Tillaga að ályktun um aukið námsmat
- Þingskjal 22, Tillaga að ályktun um aukna kynningu á Vestfjörðum fyrir erlendum fjárfestum og fyrirtækjum
- Þingskjal 23, Tillaga að ályktun um tillögur Strandanefndar
- Þingskjal 24, Tillaga að ályktun um heitavatnsleit á Gálmaströnd
- Þingskjal 25, Tillaga að ályktun um Vestfjarðalínu
- Þingskjal 26, Tillaga að ályktun um áskorun til að beita sér fyrir aukinnar löggæslu á Vestfjörðum
- Þingskjal 27, Tillaga að ályktun um jarðgöng
- Þingskjal 28, Tillaga að breytingum samþykkta og þingskapa FV
- Þingskjal 29, Breytingatillaga við þingskjal 13, tillaga að ályktun um vetrarþjónustu á Vestfjörðum
- Þingskjal 30, Breytingatillaga við þingskjal 14, tillaga að ályktun um frestun útboða í vegaframkvæmdum á árinu 2024
Ályktanir
- Þingskjal 31, Ályktun um uppbyggingu Tetra sambands samhliða uppbyggingu farnetskerfa á stofnvegum
- Þingskjal 32, Ályktun um uppbyggingu farnetskerfa á tengivegum
- Þingskjal 33, Ályktun um endurskoðun hættumats ofanfóða
- Þingskjal 34, Ályktun um aukið fjármagn fyrir löggæslu á Vestfjörðum
- Þingskjal 35, Ályktun um rekstur náttúrustofa
- Þingskjal 36, Ályktun um aukna kynningu á Vestfjörðum fyrir erlendum fjárfestum og fyrirtækjum
- Þingskjal 37, Ályktun um fjármagn til sóknaráætlana
- Þingskjal 38, Ályktun um rannsóknir og nýsköpun
- Þingskjal 39, Ályktun um jöfnun kostnaðar vegna flokkunar og förgunar úrgangs
- þingskjal 40, Ályktun um setningu laga um lagareldi
- Þingskjal 41, Ályktun um hafnarmál
- Þingskjal 42, Ályktun um tillögur Strandanefndar
- Þingskjal 43, Ályktun um heitavatnsleit á Gálmaströnd
- Þingskjal 44, Ályktun um vetrarþjónustu á Vestfjörðum
- ÞIngskjal 45, Ályktun um frestun útboða í vegaframkvæmdum á árinu 2024
- Þingskjal 46, Ályktun um Bíldudalsveg 63
- Þingskjal 47, Ályktun um samgönguáætlun
- Þingskjal 48, Ályktun um Vestfjarðalínu
- Þingskjal 49a, Tillaga um laun stjórnar og nefnda
- Þingskjal 49b, Árstillag 2025
- ÞIngskjal 49c, Fjárhagsáætlun FV 2025
- ÞIngskjal 49d, Fjárhagsáætlun FV 2025 greinagerð og viðauki
- Þingskjal 50, Breytingar á samþykktum og þinsköpum