69. Fjórðungsþing Vestfirðinga að vori, verður haldið 10. apríl 2024 frá kl 12:00-16:30.
Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Þinggerð 69. Fjórðungsþing Vestfirðinga að vori, árið 2024
Upptökur
69. Fjórðungsþing að vori - Upptaka
Skýrsla stjórnar , Jóhanna Ösp Einarsdóttir - Upptaka
Kynning á drögum að lýsingu Svæðisskipulags Vestfjarða og drögum að markmiðum og áherslum Sóknaráætlunar Vestfjarða,
Hrafnkell Proppé og Héðinn Unnsteinnson - Upptaka
Gögn fyrir 69. Fjórðungsþing að vori
- Boðun sveitafélög
- Umboð til framsal atkvæðisréttar
- Listi yfir fyrri Fjórðungsþing
- Fulltrúar og gestir 2024, 69. Fjórðungsþing að vori
- greinargerð um dagskrá þingsins
- Þingskjal 1, Dagskrá
- Þingskjal 2, Atkvæðavægi
- Þingskjal 3, Samþykktir og þingsköp
- Þingskjal 4, skýrsla stjórnar-upptaka
- Þingskjal 5a, Ársreikningur Fjórðungssambands 2023
- Þingskjal 5b, Tillaga að endurskoðari fjárhagsáætlun Fjórðungssambands 2024
- Þingskjal 5c, Greinargerð með tillögu að endurskoðaðri fjárhagsáætlun Fjórðungssambands 2024
- Þingskjal 6, Ákvörðun dagsetningar haustþings og umfjöllunarefni
- Þingskjal 7, Boðun Fjórðungsþings að sumri í fjarfundi
- Þingskjal 8, Undirbúningur breytinga á samþykktum og þingsköpum á haustþingi
- Þingskjal 9, Kosning aðalmanns í stjórn FV
- Þingskjal 10, Kosning varamanns í stjórn FV
- Þingskjal 11, Kosning varamanns í fjárhagsnefnd FV