Atvinnuráðgjafar á fundi í Tromsö
Guðrún Anna Finnbogadóttir teymisstjóri hjá Vestfjarðastofu og Anna Lind Björnsdóttir verkefnastjóri SSNE lögðu af stað til Tromsö í Noregi mánudaginn 10. mars til að læra um eflingu atvinnuráðgjafar.
14. mars 2025