Fara í efni

69. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti

69. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti verður haldið á Hótel Laugarhóli Bjarnafirði, 18-19 október 2024.

Þingið er opið öllum en hvetjum allt sveitastjórnarfólk til að mæta. Viðfangsefni þingsins að þessu sinni er þríþrætt. Vinnustofa um framtíðarsýn Vestfjarða sem lið í gerð vinnslutillögu Svæðisskipulags Vestfjarða, kynning á nýrri Sóknaráætlun Vestfjarða 2025-2029 og síðan hefðbundin þingsstörf samkvæmt 11. gr samþykkta og afgreiðsla ályktana.

 

Skráning og gögn