70. Fjórðungsþing Vestfirðinga að vori, var haldið 2. apríl 2025
Bryggjusal - Edinborgarhúsinu á Ísafirði kl 13.00 - 16.00
Gögn og þingskjöl 70. Fjórðungsþings að vori
- Boðun sveitarfélaga
- umboð til framsals atkvæðaréttar
- Listi yfir fyrri Fjórðungsþing
- Fulltrúar Fjórðungsþings 2025
- Þingskjal 1, Dagskrá, uppfærð
- Þingskjal 2, Atkvæðavægi
- Þingskjal 3, Samþykktir og þingsköp
- Þingskjal 4, skýrsla stjórnar og ræða formanns
- Þingskjal 5a, Ársreikningur FV 2024
- Þingskjal 5b, Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2025
- Þingskjal 5c, Greinargerð með endurskoðaðri fjárhagsáætlun 2025
- Þingskjal 6, Umfjöllunarefni, staður og dagsetning 70. Fjórðungsþing að hausti
- Þingskjal 7, Tillaga um endurskoðun atkvæðavægis sveitarfélaga
- Þingskjal 8, Kosning aðalmanns í stjórn FV
- Þingskjal 9, Ályktun - Þrenna sértækra Vestfjarðaskatta
Vinnustofa kl 11.00 - 12.00 í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði vegna endurskoðunar IX. kafla sveitarstjórnarlaga 138/2011.
Vinnustofa í samstarfi innviðaráðuneytis, Sambandsins og Fjórðungssambandsins, varðandi endurskoðun sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið um IX kafla samvinnu sveitarfélaga og samninga um starfrækslu verkefna s.s. byggðasamlög, landshlutasamtök, leiðandi sveitarfélag. Óskað er eftir þátttöku kjörinna fulltrúa, framkvæmdastjóra sveitarfélaga og stjórnendur samstarfsverkefna á vegum sveitarfélaga og stjórnendur landshlutasamtaka. Nánari upplýsingar um vinnustofuna er að finna hér Kynning vinnustofu v. endursk IX. kafla sveitarstjórnarlaga
Svæðisskipulag Vestfjarða 2026-2050, samráð með kjörnum fulltrúum og stjórnendum sveitarfélaga á Vestfjörðum um kl 13.45.
Undir liðnum önnur mál á Fjórðungsþingi um kl 13.45, hefur stjórn Fjórðungssambands samþykkt að fram fari kynning og umræða um efni að drögum vinnslutillögu Svæðisskipulags Vestfjarða 2026-2050. Staða og efni vinnslutillögu er opin öllum sveitarstjórnarfulltrúum og stjórnendum sveitarfélaga á vinnuvefsjá svæðisskipulagsins. https://vestfirdir.netlify.app/