Fara í efni

Almenningssamgöngur

Almenningssamgöngur
Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur frá árinu 2012 annast rekstur almenningssamgangna í landshlutanum samkvæmt samningi við Vegagerðina. 

Í samningnum felst að FV hefur einkaleyfi á akstri á skilgreindum leiðum og fær til þess fjárhagsstuðning af hálfu ríkisins í gegnum Vegagerðina. FV semur við verktaka um akstur innan svæðisins.

Heildarendurskoðun á fyrirkomulagi almenningssamgangna mun fara fram á árinu 2019 til undirbúnings nýrra samninga um almenningssamgöngur. Stefnt er að nýjum samningi sem gildi árin 2020-2024.

Ferðaáætlun sumar 2019 Ísafjörður – Hólmavík  - ekið frá 26.maí til og með 30. ágúst

Ferðaáætlun sumar 2019 Patreksfjörður  - Ísafjörður - ekið frá 1. júní til og með 31. ágúst