Fara í efni

Innviðagreining

Innviðagreining
Innviðagreining Vestfjarða er stöðumat þar sem teknar eru saman upplýsingar sem gefa greinargóða mynd af því sem Vestfirðir hafa upp á að bjóða til uppbyggingar og þróunar.

Megintilgangur verkefnins er að tryggja að íbúar svæðisins, fyrirtæki, stofnanir og þeir sem áhuga hafa á að fjárfesta á svæðinu geti fundið upplýsingar um svæðið á einum stað, svo sem varðandi skipulag, landnotkun, orkumál og innviði. 

Verkefnið er unnið í nánu samstarfi við sveitarfélögin á svæðinu.

Tengdar fréttir