Í sumar verður ekið þrisvar í viku á milli Ísafjarðar og Patreksfjarðar. Ferðirnar verða í samræmi við ferðir ferjunnar Baldurs. Ekið verður þrisvar í viku; mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Akstur mun byrja að fullu 1.júní og verður ekið allt sumarið eða til 31. ágúst 2018. Einnig er hægt að fá akstur frá 15. maí til 31. maí og 1. til 15. september, en þá þarf að hringja og panta svo ferðin verði ekin.
Aksturstafla er sem hér segir:
Patreksfjörður- Ísafjörður- Patreksfjöður
Koma Brottför
Patreksfjörður 10:45
Brjánslækur 11:30 11:55
Flókalundur 11:50 11:55
Dynjandi 12:45 13:15
Þingeyri 14:00 14:05
Ísafjörður 14:45 15:30
Þingeyri 16:10 16:15
Dynjandi 17:00 17.30
Flókalundur 18:20 18:25
Brjánslækur 18:30 18:45
Patreksfjörður 19:30
Brjánslækur – Patreksfjörður - Brjánslækur
Koma Brottför
Brjánslækur 12:00
Patreksfjörður 12:45 12:50
Látrabjarg 14.20 15:35
Rauðasandur 16:45 17:30
Brjánslækur 18:30
Frekari upplýsingar eru veittar á síðunni wa.is