10. október 2018
Fréttir
3. Haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga var starfsamt. Haldið var sviðsmyndaverkstæði fyrir mótun framtíðarsýnar fyrir Vestfriði en undir alvarlegri stöðu atvinnulífs og samfélaga sem komin var upp vegna sviftingar starfs og rekstarleyfa fiskeldisfyrirtækja. Ályktanir þingsins bera þessa merki og fjalla um fiskeldismál og stjórnkerfi þess, auk ályktana um samgöngmál, sjávarútvegsmál, umhverfismál og fræðslumál auk fleiri mála. Ályktanir þingsins má finna hér.