Fara í efni

CURIOUS TOOLS AI Í FERÐAÞJÓNUSTU - Startup Westfjords

Fréttir

HVERNIG?
Á vinnustofunni munt þú:
Uppgötva hvernig hægt er að nota AI-verkfæri til að hagræða vinnuflæði, bæta jafnvægi á
milli vinnu og einkalífs og veita framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini.
Læra um hvernig AI er nú þegar notað í ferðaþjónustu, allt frá persónubundinni
markaðssetningu til skilvirks rekstrar, með hjálp raunverulegra dæma og reynslusagna.
Taka þátt í hagnýtum lotum sem fara yfir persónubundna markaðssetningu, sjálfbæra
ferðaþjónustu og gervigreindar-knúna þjónustu við viðskiptavini.


AF HVERJU?
Ferðaþjónustan á Vestfjörðum er að þróast hratt. Curious Tools mun færa þér þekkingu sem
gerir þér kleift að vera einu skrefi á undan, nýta gervigreind til að bæta þjónustu þína og
stuðla að öflugri sjálfbærri ferðaþjónustu. Hvort sem þú ert ferðaskipuleggjandi,
hótelrekandi eða leiðtogi í samfélaginu, þá er þessi vinnustofa tækifæri til þess að:
Skilja möguleika gervigreindar til að efla fyrirtækið þitt
Stuðla að þekkingargrunni sem mun nýtast ferðaþjónustunni á svæðinu
Tengjast kollegum og sérfræðingum til að öðlast hæfni sem stuðlar að sjálfbærri
ferðaþjónustu


HVENÆR OG HVAR?
10.-13. október 2024
Blábankinn, Þingeyri, Vestfirðir
Gisting á svæðinu og hálft fæði innifalið í þátttökugjaldi sem er 30.000 ISK.

SKRÁÐU ÞIG Í DAG!
Taktu þátt í magnaðri reynslu sem getur haft mótandi áhrif á fyrirtæki þitt til framtíðar
Fyrir frekari upplýsingar, farðu á www.blabankinn.is eða hafðu samband við okkur á
startupwestfjords@blabankinn.is

Skoða á viðburðardagatali