Fara í efni

Fréttabréf nóvembermánaðar komið út

Fréttir

Fréttabréf nóvembermánaðar er komið út, brakandi ferskt og stútfullt af efni. Nóvember er jafnan annasamur, en nú jafnvel enn frekar en áður í ljósi snemmbúinna Alþingiskosninga. Utan venjubundinna starfa fór Markaðsstofan á WTM sýninguna í London, fundur atvinnuráðgjafa var haldinn á Austurlandi og árlegur vinnufundur starfsmanna og stjórnar var haldinn svo fátt eitt sé nefnt. Um þetta og meira til má lesa í fréttabréfi Vestfjarðastofu, auk þess sem þar eru að finna pistla frá framkvæmdastjóra og formanni stjórnar.

Fréttabréfið má finna hér