Fara í efni

Íslenskt sjávarfang ehf - Fiskvinnslustörf

Störf í boði

Íslenskt sjávarfang óskar eftir að ráða starfsfólk til almennra fiskvinnslustarfa á Þingeyri. 

Íslenskt sjávarfang var stofnað árið 2001 og hefur átt 20 ára farsæla rekstarsögu. Íslenskt sjávarfang ehf er öflugt fiskvinnslufyrirtæki sem er með ferskfiskvinnslu í Kópavogi og frystihús á Þingeyri. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í vinnslu á þorski, ýsu og ufsa. Erum að undirbúa laxavinnslu. Megináhersla hefur verið á ferskar afurðir með flugi og skipum, en fyrirtækið er einnig með söltun og frystingu.

Sækja um starf