Fara í efni

Póllinn - Rafvirkjar

Störf í boði

Pólinn á Ísafirði óskar eftir að ráða rafvirkja. Sveinspróf æskilegt en viljum heyra í öllum áhugasömum.  Starfssvæði er Vestfirðir. 

Frekari upplýsingar í s:456-3092 og/eða pollinn@pollinn.is