14. janúar 2025
Störf í boði
Við leitum að jákvæðri og áreiðanlegri manneskju í fiskvinnslustarf í 50% starfshlutfall. Vinnutími er frá kl. 8:00 til 12:00, alla virka daga. Reynsla af fiskvinnslu er nauðsynleg. Við getum boðið upp á herbergi til leigu á mjög sanngjörnu verði. Athugið að eingöngu einstaklingar með íslenska kennitölu og gilt atvinnu- eða dvalarleyfi koma til greina. Ef þú hefur áhuga, sendu okkur umsókn sem fyrst!
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þarf að hafa unnið í fisk vinnslu áður
Fríðindi í starfi:
- Fríðindi í starfi eru ódýrt húsnæði.