05. mars 2025
Störf í boði
Vestfirskar Ævintýraferðir leitar eftir strætóbílstjórum í sumarstarf. Vinnutími er frá 1. maí til 30. september.
Starfið felur í sér akstur almenningssamgangna milli Ísafjarðar, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar og Bolungarvíkur ásamt innanbæjarakstri á farþegum skemmtiferðaskipa.
Við erum að leita eftir bílstjórum með jákvætt viðhorf, frábæra samskiptahæfileika og framúrskarandi þjónustulund.
Húsnæði er í boði án gjalds ef þörf er á.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur og þjónusta við farþega
- Umsjón og umhirða bifreiða
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aukin ökuréttindi (D-réttindi)
- Gilt ökuritakort
- Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og góð þjónustulun
Fríðindi í starfi