Ársfundardagur Fjórðungssambands Vestfirðinga, Náttúrustofu Vestfjarða, Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks og Vestfjarðastofu.
11:00 Fjórðungsþing Fjórðungssambands Vestfirðinga
- Skýrsla stjórnar og rekstrareininga, sem FV ber ábyrgð á.
- Afgreiðsla ársreikninga og skýrslu endurskoðenda FV og rekstrareininga sem FV ber fjárhagslega ábyrgð á.
- Endurskoðuð fjárhagsáætlun starfsársins og ákvörðun um árstillag. *
- Kosning stjórnar og varastjórnar og kosning formanns, nema á kosningaári til sveitarstjórna, en þá er kosningu frestað til haustþings. **
- Kosning í fastanefndir, nema á kosningaári til sveitarstjórna, en þá er kosningu frestað til haustþings. ***
- Laun og þóknun til stjórna og nefnda.
- Kosning endurskoðanda eða endurskoðendafyrirtækis.
- Ákvörðun dagsetningar haustþings og umfjöllunarefnis. ( 4. og 5. október – Strandir- fastsetja staðsetningu)
- Önnur mál löglega fram borin. Þingið gerir tillögu um að þingssköpum og samþykktum FV verði endurskoðaðar af starfsháttanefnd og nefndin skili tillögum til haustþings 2019.
Þingi slitið
* Tillaga um frestun ákvörðunar árstillags til haustþings 2019.
** Liður fellur niður þar sem smkv. 5. gr. samþykkta er kjörtímabil stjórnar tvö ár. Síðast var kosið árið 2018.
*** Liður fellur niður í samræmi við 5 gr. samþykkta er kjörtímabil stjórnar tvö ár og á hið sama við um fastanefndir.
12:40 Ársfundur Náttúrustofu Vestfjarða
- Ársskýrsla og ársreikningur Nave kynntur
- Fjallað um verkefni stofnunnarinnar
- Fjallað um verkefni Samtaka náttúrustofu (SNS).
- Laun og þóknun til stjórna og nefnda.
Ársfundi slitið
13:40 Ársfundur Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks
- Ársskýrsla BsVest um starfsemi liðins árs.
- Afgreiðsla ársreiknings síðasta árs og skýrsla endurskoðenda byggðasamlagsins.
- Laun og þóknun stjórnar
- Endurskoðuð fjárhagsáætlun starfsársins og fjárhagsáætlun fyrir komandi ár.
- Starfsáætlun komandi árs.
- Kosning fimm aðalmanna og fimm varamanna til stjórnar byggðasamlagsins til tveggja ára í samræmi við 5. grein þessara samþykkta. *
- Kosning endurskoðanda og endurskoðendafyrirtækis.
- Umfjöllun um breytingar á samþykktum byggðasamlagsins ef tillaga um það hefur komið fram með löglegum fyrirvara.
- Önnur mál.
Ársfundi slitið
*Liður fellur niður þar sem smkv. 5. gr. samþykkta er kjörtímabil stjórnar tvö ár. Síðast var kosið árið 2018.
15:00 Ársfundur Vestfjarðastofu
- Erindi og umræður um málefni sem varðar verkefnasvið Vestfjarðastofu -Engin mál verða tekin upp undir þessum lið, en að loknum ársfundi verður kynning á Sviðsmyndum Vestfjarða árið 2035.
- Skýrsla stjórnar
- Staðfesting ársreiknings
- Fjárhags- og starfsáætlun kynnt
- Breytingar á samþykktum (ef við á)
- Staðfesting á starfsreglum stjórnar og nefnda Vestfjarðastofu (ef við á)
- Kosningar:
- Kjör stjórnar
- Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis
- Kjör nefnda
- Ákvörðun um þóknun stjórnar og framkvæmdastjórnar
- Önnur mál
Ársfundi slitið