Fundir um framtíðarsýn í fiskeldi voru haldnir 20. og 21. september 2021 á Patreksfirði og Ísafirði.
Fundirnir voru báðir vel sóttir og tókust vel undir góðri fundarstjórn Ólafs Sveins Jóhannessonar á Patreksfirði og Héðins Unnsteinssonar á Ísafirði. Rúmlega 80 manns voru á hvorum fundi og til viðbótar fylgdust tæplega fjörtíu manns með síðari fundinum í streymi.
Frá fundinum á Patreksfirði fundarstjóri og fyrirlesarar.
Upptökur af erindum á Ísafirði ásamt glærum fyrirlesara eru aðgengilegar hér fyrir neðan.
Ávarp Kolbeins Árnasonar, Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytis ¦ upptaka
Samfélagssáttmáli sveitarfélaga á Vestfjörðum ¦ glærur - upptaka
Birgir Gunnarsson bæjarstjóri
KPMG skýrlan - Áhrif fiskeldis á Vestfjörðum ¦ glærur - upptaka
Guðrún Anna Finnbogadóttir, verkefnastjóri Vestfjarðastofu
Áskorun - Fiskeldi í sátt við samfélag og nátturu. ¦ glærur - video í kynningu - upptaka
Ragnar Jóhannesson, Hafrannsóknarstofnun
Starfsleyfi og mengurnarvarnaeftirlit í fiskeldi ¦ glærur - upptaka
Dr. Hulda Soffía Jónasdóttir, Umhverfisstofnun
Fiskeldi á Vestfjörðum - núverandi staða ¦ glærur - upptaka
Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, framkvmdastjóri Vestfjarðastofu
Kynningar frá fyrirtækjum ¦ upptaka
- Arnarlax - Björn Hembre, framkvæmdastjóri - glærur - video í kynningu
- Arctic Fish - Stein Ove Tveitien, framkvæmdastjóri - glærur
- Háafell - Kristján G. Jóakimsson, vinnslu- og markaðsstjóri HG - glærur
- Hábrún - Davíð Kjartansson, frumkvöðull og eigandi - glærur
- Sjótækni - Lilja Magnúsdóttir, ritari - glærur
Pallaborðsumræður ¦ upptaka
Myndir frá fundunum: