Vestfjarðastofa ásamt sveitarfélögunum á Vestfjörðum og fyrirtækjum í fjórðungnum standa á næstu vikum að kynningarátak undir nafninu Vestfirðingar. Verkefninu er ætlað að varpa ljósi á fólkið sem býr og starfar á svæðinu og sýna hvað Vestfirðir hafa upp á að bjóða. Í tengslum við þetta verkefni munum við birta örviðtöl við valda Vestfirðinga á facebook síðu Vestfjarðastofu. Vestfjarðastofa hvetur alla sem vilja leggja verkefninu lið til að deila sögunum áfram.
Hér má finna viðtölin sem voru birt árið 2019.
Verkefnið árið 2020 fólst í gerð þátta um vestfirskt atvinnu- og mannlíf í samstarfi við sjónvarpsstöðina N4.
Framvinduskýrslu verkefnisins má finna hér.
Þættir á N4
Atvinnupúlsinn:
Þáttur 1
Þáttur 2
Þáttur 3
Þáttur 4
Þáttur 5 - samantekt
Landsbyggðir: Atvinnulífið á Vestfjörðum
Þáttur 1
Þáttur 2
Þáttur 3
Þáttur 4
Að vestan:
Umhverfisvænn skóli á Tálknafirði
Litla Sif
Strandir 1918
Mokaði Hrafnseyrarheiði í 50 ár
Blábankinn
Jól á Ströndum
Leikskólinn Araklettur
Gamli bærinn og Hrafnaklettur
Tónlistarskólinn á Patreksfirði
Kalksalt
Sætt og Salt
Hættulaus Hádegissteinn
Opnun Dýrafjarðarganga
Jóga í Tálknafjarðarhreppi
Bókavík
Fyrsta einbýlishúsið á Hólmavík í 20 ár
Fasteignasalan Dixon
Menningarfulltrúi Vestfjarða - Skúli Gautason
Hótel West
Jamie Lee