Fjórðungssamband Vestfirðinga og Westfjords Adventures ehf hafa samið um akstur á leiðinni Patreksfjörður–Brjánslækur–Patreksfjörður og Patreksfjörður–Ísafjörður í samræmi við ferðir ferjunnar Baldurs. Ekið verður þrisvar í viku; mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Akstur byrjaði 1. júní og verður ekið allt sumarið til 31. ágúst 2016.
Aksturstafla er sem hér segir:
Patreksfjörður- Ísafjörður- Patreksfjöður
Koma Brottför
Patreksfjörður 10:45
Brjánslækur 11:30 11:55
Flókalundur 11:50 11:55
Dynjandi 12:45 13:15
Þingeyri 14:00 14:05
Ísafjörður 14:45 15:30
Þingeyri 16:10 16:15
Dynjandi 17:00 17.30
Flókalundur 18:20 18:25
Brjánslækur 18:30 18:45
Patreksfjörður 19:30
Brjánslækur – Patreksfjörður - Brjánslækur
Koma Brottför
Brjánslækur 12:00
Patreksfjörður 12:45 12:50
Látrabjarg 14.20 15:35
Rauðasandur 16:45 17:30
Brjánslækur 18:30
Frekari upplýsingar eru veittar á síðunni wa.is
Bókanir í síma 456-5006 eða info@wa.is