07. apríl 2020
Fréttir
Áhersluverkefni sóknaráætlunar
Vestfjarðastofa leitaði eftir tilboðum hjá nokkrum verkfræðiskrifstofum til að vinna skýrslu vegna áhersluverkefnisins frá árinu 2019 "Smávirkjanir á Vestfjörðum" Verkís var fengin til verksins og er hægt að nýta niðurstöður skýrslunnar til að greina hvort að þörf sé á að stofna smávirkjanasjóð á Vestfjörðum sem hefði það að markmiði að styðja við fyrstu skref í rannsóknum og auka möguleika lítilla virkjanna á svæðinu.
Lagt var upp með að skoða um 30 - 40 virkjanakosti.
Hægt er að skoða skýrsluna hér