01. apríl 2025
Fréttir
Fréttabréf Vestfjarðastofu fyrir marsmánuð er komið út. Þar gefur að líta gott yfirlit yfir mörg þeirra verkefna sem starfsfólk Vestfjarðastofu sinnti í mánuðinum sem leið. Einnig eru þar kraftmiklir pistlar frá framkvæmdastjóra og formanni stjórnar sem skora á stjórnvöld að huga vel að málum er viðkoma framtíð Vestfjarða og framgangi.
Fréttabréf okkar kemur út mánaðarlega og viljir þú vera á póstlista til að láta það ekki framhjá þér fara getur þú smellt hér.