Þann 29. maí næstkomandi ætlar Vestfjarðastofa að hefja vinnu við endurskoðun Sóknaráætlunar Vestfjarða og er þér boðið að taka þátt í þeirri vinnu.
Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu í Bolungarvík frá kl 11:30-16:00.
Dagskrá
- Skráning og hádegismatur
- Sigríður Ó. Kristjánsdóttir Framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu
- Héðinn Unnsteinsson Capacent Sóknaráætlun Vestfjarða – tækifæri til framtíðar
- Sævar Kristinsson KPMG Sviðsmyndir um mögulega þróun atvinnu- og mannlífs á Vestfjörðum árið 2035
- Ragnheiður H. Magnúsdóttir formaður Tækninefndar Vísinda- og Tækniráðs Fjórða iðnbyltingin - Tækifæri í dreifðum byggðum
- Þórey Vilhjálmsdóttir Capacent Framtíðarstraumar og stefnur
- Vinnustofur um framtíðarsýn fyrir Vestfirði
Skráning fer fram hér
Frekari upplýsingar gefur Magnea Garðarsdóttir magnea@vestfirdir.is
Gögn fyrir fundinn
Á krossgötum - Sviðsmyndir
Ferli við endurskoðun Sóknaráætlunar
Stöðugreining 2019
Árleg greinagerð Sóknaráætlunar 2015
Árleg greinagerð Sóknaráætlunar 2016
Árleg greinagerð Sóknaráætlunar 2017
Árleg greinagerð Sóknaráætlunar 2018
Glærur eftir fund
Sóknaráætlun Vestfjarða - Héðinn Unnsteinsson og Ingunn Guðmundsdóttir
Kynning sviðsmynda - Sævar Kristinsson
Fjórða iðnbyltingin - Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Ef þú hefur ábendingar eða skilaboð varðandi áherslur Sóknaráætlunar Vestfjarða 2020-2024 smelltu hér.