Fara í efni

Kynning á verkefninu Umhverfisvottaðir Vestfirðir

Fréttir

Lína Björg Tryggvadóttir verkefnastjóri kynnir verkefnin.

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur  fjallar um hver  ávinningurinn er af því að flokka sorp og minnka plastnotkun?

Sigurður Ingi Friðleifsson framkvæmdastjóri Orkuseturs fjallar um þær leiðir sem hægt er að fara til að minnka orkunotkun heimilanna.

 

Fundurinn verður í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði mánudaginn 9. maí. kl. 17:00

Félagsheimilinu á Patreksfirði þriðjudaginn 10. maí. kl. 17:00

Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 15:30 -18-30 en dagskránna á Hólmavík má nálgast á vef sveitarfélagsins http://www.strandabyggd.is/