Fara í efni

Súpufundur með ferðaþjónustuaðilum

Fréttir

Vegna árekstrar við aðalfund SAF var ákveðið að fresta súpufundinum og verður hann haldinn miðvikudaginn 17. apríl, sama stað og sama tíma.

 

Fimmtudaginn 11. apríl, kl: 12:00-13:00 standa Markaðsstofa Vestfjarða og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða fyrir opnum súpufundi þar sem rædd verða málefni ferðaþjónustu á Vestfjörðum.

Fundurinn verður haldinn á Edinborg Bistró, í boði verður súpa og kaffi á 1250. kr. 

 

Allir ferðaþjónar á Vestfjörðum velkomnir