Fara í efni

Undirbúningsfundur - Gullkistan Vestfirðir

Vinnufundur sóknarhóps Vestfjarða mánudaginn 17. mars frá 12:00-16:00.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra verður með okkur í hádeginu með ávarp og spjall við fundargesti.

Þann 6. september verður haldin sýningin Gullkistan Vestfirðir í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Þessi sýning á að birta allt það helsta sem vestfirskt atvinnulíf og menning býður upp á.

Á þessum vinnufundi ætlum við að fanga þann anda sem viljum stilla fram á sýningunni. Með okkur í þá vinnu höfum við fengið engan annan en Braga Valdimar Skúlason sem hefur talsvert unnið með sóknarhópnum.

Vinnufundurinn verður haldin í Vestfjarðastofu, við Suðurgötu 12.

Boðið verður upp á súpu frá 12:00 en vinnan hefst klukkan 13:00

Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn hér