Ungmennaþing Vestfjarða í Breiðuvík - opið fyrir skráningar
Ungmennaþing Vestfjarða 2025 verður haldið á Hótel Breiðuvík dagana 8. september - 10. september. Þingið er opið ungmennum fæddum á árunum 2007-2012 með lögheimili á Vestfjörðum en takmarkað pláss er í boði. Þema þingsins í ár er jafnrétti og verða fjölmörg spennandi erindi eftir því þema.
27. ágúst 2025