Umsóknarfrestur framlengdur í verkefnasjóð Púkans
Púkinn, barnamenningarhátíð á Vestfjörðum, verður haldin dagana 31. mars til 11. apríl. Sem áður var leitað til ungmennaráðs Vestfjarða um þema og er það að þessu sinni vestfirskar þjóðsögur. Undirbúningur er kominn á fullt skrið og vonumst við til að hátíðin verði sem ánægjulegust fyrir börn um alla Vestfirði.
17. janúar 2025