Forvitnir frumkvöðlar: Fjármögnunarmöguleikar nýsköpunar
Erindi Febrúarmánuðar í Forvitnum frumkvöðlum er Fjármögnunarmöguleikar nýsköpunar. Í brúnni verður kanónan Svava Björk Óladóttir sem fer yfir fjármögnunarmöguleika sprotafyrirtækja. Svava Björk er vel þekkt í nýsköpunarumhverfinu, hún er Nýsköpunarstjóri hjá Háskólanum á Akureyri, Stofnandi RATA og IceBAN og englafjárfestir.
27. janúar 2026