Fyrirtækjakönnun landshlutanna stendur yfir
Nú stendur yfir fyrirtækjakönnun landshluta sem gerð er reglulega í samstarfi landshlutasamtakanna og hefur Vestfjarðastofa umsjón með framkvæmdinni á Vestfjörðum. Könnunin er gerð meðal fyrirtækja á öllu landinu og gefur hún mikilvægar upplýsingar um stöðu atvinnulífsins.
01. apríl 2025