Vegagerðin - Sumarstörf á Vestursvæði: Umsjónardeild og Þjónustudeild
Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf í þjónustudeild og umsjónardeild Vestursvæðis. Starfsstöð getur verið á Ísafirði eða í Borgarnesi. Umsóknarfrestur er til 26.mars 2025.
13. mars 2025