Bolungarvíkurkaupstaður - Starfsfólk óskast í umönnun á Ból
Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir starfsmanni á Ból, sem er heimili fatlaðs og langveiks ungs manns. Óskað er eftir starfsmanni í 60-80% starfshlutfall í afleysingar í eitt ár, með möguleika á áframhaldandi starfi. Um er að ræða vaktavinnu á þrískiptum vöktum.
18. desember 2024