Kerecis - Viðhaldsfulltrúi
Kerecis óskar eftir að ráða Viðhaldsfulltrúa. Starfsmaðurinn stýrir verkefnum af fjölbreyttum toga þegar kemur að viðhalds- og endurbótaverkefnum í starfsstöðvum félagsins. Viðhaldsfulltrúinn verður staðsettur í starfsstöð Kerecis á Ísafirði og heyrir undir bygginga- og viðhaldsstjóra fyrirtækisins. Umsóknarfrestur er til 17.febrúar 2025.
04. febrúar 2025