3. apríl kl. 12:30-18:30
Frásagnarlistin er dáleiðandi listgrein, sem á sér mikla sögu á Íslandi og laðar að fólk á öllum aldri. Það gleður okkur á Reykhólum að taka á móti einum frægasta íslenska sagnaþulnum Ragnheiði Þóru Grímsdóttur. Á dagskrá verða frásagnarnámskeið fyrir börn og sýning fyrir börnin, fjölskyldur þeirra og alla áhugasama fullorðna.
12:30-14:00 - Frásagnarlist fyrir yngsta stig (Víðmyndarherbergi, Reykhólaskóla)
14:45-16:30 - Frásagnarlist fyrir mið- og elsta stig (Viðmyndarherbergi, Reykhólaskóla)
17:00-18:30 - Sýning fyrir alla (Reykhólakirkja)