Fara í efni

Leiðir að byggðafestu - Auka námskeið - Grafið kjöt með Þórhildi Jónsdóttur

Grafið kjöt verkun og þurrkun

Laugardaginn 22.mars kl.13:00 - 16:00 fer fram námskeiðið Grafið kjöt með Þórhildi Jónsdóttur hjá Farskólanum. Námskeiðið er haldið í Grunnskóla Reykhólahrepps.

Farið verður í gegnum ferlið við það að þurrka og grafa kjöt. Hvað ber að varast við umgengni á hráverkuðu kjöti. Farið yfir söltun, val á kryddum, verkunartíma og geymsluþol.

Skráning hér