Fara í efni

Leiðir til byggðafestu - Ostagerð með Þórhildi Jóns

Aukanámskeið í ostagerð með Þórhildi Jóns verður 24. apríl (sumrdaginn fyrsta) í Grunnskólanum Reykhólum milli kl. 09:00-12:00. Námskeiðið er gjaldfrjálst en skráningar er þörf

Skráning hér

Ferskostagerð/ Ricotta og salatosti
Ferskostar eru eitthvað sem auðvelt er að gera í eldhúsinu heima hjá sér. Ferskostar er tegund af ostum sem þurfa ekki langan tíma til að verkast. Á námskeiðinu munu þátttakendur gera sína eigin útfærslu á þekktum ferskostum, Ricotta og salatosti sem eru með ólíka áferð.