Fara í efni

Síðasti bærinn í dalnum

Kvikmyndin Síðasti bærinn í dalnum. 

Sýning í Safnahúsinu - laugardaginn 5.apríl kl.15:00-16:20 (lessalur, 2.hæð t.h.)

Sagan segir frá því er tröll hugðust hrekja bónda burtu af býli sínu í dag nokkrum, þar sem þau höfðu þegar hrakið alla aðra bændur á brott. Með góðri hjálp álfa, tekst að koma tröllunum á kné og allt endar vel.

Kvikmyndin er fyrsta mynd Óskars Gíslasonar og var tekin upp á Tannastöðum í Ölfusi, í Kershelli og í Kjósinni og var frumsýnd árið 1950. Jórunn Viðar samdi tónlistina - fyrsta kvikmyndatónlistin sem var samin á Íslandi fyrir kvikmynd í fullri lengd.