Fara í efni

Tröll segja sögur

Góðir gestir mæta á Bókasafnið, sjálf tröllin úr fjöllunum, til þess segja börnunum vestfirskar tröllasögur. Það verður svo sannarlega líf og fjör á Bókasafninu! Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Litla leikklúbbinn.