í dag
Galdrasýning á Ströndum
Í verkefninu fá nemendur leiðsögn frá þjóðfræðingi um hvernig þjóðsögur er vanalega uppbyggðar og fá tækifæri til að skapa sína eigin þjóðsögu í kjölfarið. Einnig aðstoðar listakona af svæðinu þau í að teikna persónur upp úr þjóðsögunum, og afraksturinn verður síðan til sýnis á Púkahátíðinni á Galdrasýningunni á Ströndum.