Nútíma umhverfi sjávarútvegs
Stærsta atvinnugrein Vestfirðinga er matvælaframleiðsla en laugardaginn 21. maí var haldinn fundur þar sem gæða- og verkstjórar sjávarútvegsfyrirtækjanna komu saman til að bera saman bækur sínar varðandi stjórnun og gæðamál.
23. maí 2022