Styrkúthlutun úr Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda 2022
Auglýst var eftir styrkumsóknum í byggðaþróunarverkefnið Sterkar Strandir í febrúar 2022.
Alls voru að þessu sinni til úthlutunar kr. 10.850.000,- sem er samanlögð fjárhæð, árlegrar úthlutunar kr. 10.500.000,- og styrks frá fyrra ári sem féll niður, eða kr. 350.000,-.
16. mars 2022