Íbúafundur vegna verkefnisloka Sterkra Stranda
Fimmtudaginn 20. febrúar var haldinn íbúafundur vegna verkefnisloka Sterkra Stranda út frá þátttöku þess í Brothættum byggðum. Verkefnið hófst í júní 2020 eftir nokkrar tafir vegna heimsfaraldurs og hefur staðið í á fimmta ár. Aðalsteinn Óskarsson fulltrúi Fjórðungssambands Vestfirðinga í verkefnisstjórn stýrði fundinum.
26. febrúar 2025