Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn
Árið 2008 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum nokkrir ferðastyrkir.Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands á sviði vísinda, menntunar og menningar.
03. janúar 2008