Dagskrá um Jónas Hallgrímsson
Kómedíuleikhúsið í samstarfi við Þröst Jóhannesson tónlistarmann vinnur nú að sérstakri afmælisdagskrá á Ísafirði.Tilefnið er 200 ára fæðingarafmæli listaskáldsins góða, Jónasar Hallgrímssonar en eins og alþjóð veit þá er afmælisdagur skáldsins 16.
03. október 2007