Heimsins ljós - Jóhannesarpassía í Ísafjarðarkirkju
Sannkallaðir páskatónleikar verða haldnir í Ísafjarðarkirkju á föstudaginn langa 21.mars kl.17:00.Á tónleikunum verða fluttir valdir þættir úr Jóhannesarpassíunni eftir Johann Sebastian Bach, sem Janusz Frach hefur útsett fyrir litla kammersveit, sönghópa og upplesara. Tónlistarskóli Ísafjarðar fagnar 60 ára afmæli sínu á þessu ári og eru tónleikarnir liður í afmælishaldinu.Kammersveitina skipa nokkrir nemendur og kennarar Tónlistarskóla Ísafjarðar ásamt tónlistarnemum úr Listaháskóla Íslands, þ.e.
15. mars 2008