Sjálfboðavinna í félagsheimilinu á Hólmavík
Tvær helgar í janúarmánuði flykktust Hólmvíkingar og nærsveitungar í sjálfboðavinnu við að lagfæra Félagsheimilið á Hólmavík, sparsla og mála og í gær var svo drifið í því að leggja parket á gólf Félagsheimilisins á Hólmavík og lokið við verkið.
27. janúar 2008