Hvernig hefur Loftbrú reynst?
Vestfjarðastofa í samstarfi við Austurbrú, Landshlutasamtökin, Vegagerðina og Byggðastofnun stendur fyrir könnun um Loftbrú. Könnuninni er ætlað að meta reynslu notenda, það sem hefur reynst vel og finna þætti sem betur mega fara í útfærslu úrræðisins. Könnunin er gefin út á íslensku, ensku og pólsku.
03. mars 2022