Sveitarfélögin með silfurvottun EarthCheck
Sveitarfélögin hafa fengið staðfest að þau hafi náð vottun sjötta árið í röð. Eru þau því með silfurvottun en til að fá gullvottun þurfa þau að hafa fengið vottun í 10 ár í röð. Náttúrustofa Vestfjarða hefur haft umsjón með Umhverfisvottuninni síðan 2019 og hefur verkefnastjóri verkefnisins tekið saman stöðuskýrslu fyrir árið 2020.
20. apríl 2021