Umsagnir til Alþingis. Hvalárvirkjun í nýtingarflokk og jöfnun húshitunarkostnaðar
Alþingi hefur nú til umfjöllunar þingsályktun um verndun og orkunýtingu landssvæða, sem er byggð á niðurstöðu rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhita. Það er mikilvægt fyrir Vestfirðinga að tillaga er um að í Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði verði í nýtingarflokki, tvær aðrar virkjanir eru einnig nefndar, Glámuvirkjun og Skúfnavatnavirkjun en þær eru setta í biðflokk. FV leggur áherslu á að þingsályktunin verði samþykkt og hvetur Alþingi að auka fjármagn til rannsókna á virkjunum og auka fjármagn til uppbyggingu á flutningskerfi raforku.
Jöfnun húshitunarkostnaðar er eitt af stærstu málum er varða jöfnun búsetuskilyrða í landinu.
10. maí 2012