Menningarráð Vestfjarða auglýsir eftir styrkumsóknum
Hér með er auglýst eftir styrkumsóknum vegna seinni úthlutunar Menningarráðs Vestfjarða árið 2010.Bent er sérstaklega á nánari upplýsingar í úthlutunarreglum sem samþykktar hafa verið fyrir þessa úthlutun, en þær er að finna undir tenglinum Styrkir hér til hægri.
30. september 2010