Ályktun um Dýrafjarðargöng og Vestfjarðaveg 60
Fram er komin á Alþingi þingsályktunartillaga um samgönguáætlun 2010-2012 lögð fram af samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Efni hennar hefur vakið hörð viðbrögð sveitarstjórna á Vestfjörðum sem hafa lýst miklum áhyggjum af framgöngu framkvæmda við Dýrafjarðargöng og Vestfjarðavegi nr 60, hefur formaður stjórnar Fjórðungssambandsins komið þeim áhyggjum á framfæri m.a. fréttum á RUV, sjá www.ruv.is.
26. apríl 2010