Fyrirlestur um menningararf
Nú í vetur stendur Fræðslumiðstöð Vestfjarða í samstarfi við Fornleifastofnun Íslands, Vestfirði á miðöldum og Minjavörð Vestfjarða fyrir röð fyrirlestra undir heitinu Menningararfurinn.
17. mars 2011