Kirkjur á Vestfjörðum
Marsibil G.Kristjánsdóttir, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, opnar sýninguna Kirkjur á Vestfjörðum kl.17 á föstudag í Safnaðarheimili Ísafjarðarkirkju og mun hún standa næstu tvær vikur.
16. febrúar 2010